S: 562 4250
Markarvegur 4, 108 Reykjavík
Tilboð
FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU GLÆSILEGT RAÐHÚS MEÐ BÍLSKÚR.
Um er að ræða fallegt raðhús á þremur hæðum með bílskúr á fallegum stað við Markarveg í Fossvognum.
MIÐHÆÐ: Komið er inná miðhæð í forstofu með flísum og fataskáp. Innaf forstofu er gestasnyrting. Stofa með parketi á gólfi og útgengi út á hellulagða verönd. Eldhús með snyrtilegri innréttingu, borðkrók og parketi á gólfi. Gangur með gólfflísum. Fataherbergi og búr.
NEÐSTA HÆÐ: Stofa með ljósum marmaraflísum og útgengi út timburverönd. Geymsla undir stiga.
EFRI PALLUR: Parketlögð arinstofa með mikilli lofthæð. Útgengi út á svalir sem snúa í suður.
EFSTA HÆÐ: Hjónaherbergi með parketi á gólfi. Þrjú barnaherbergi þar af tvö með fataskáp og parketi á gólfi. Baðherbergi með marmaraflísum á gólfi og veggjum, baðker og innrétting. Svefnherbergisgangur með parketi og fataskápum. Þvottaherbergi með flísum, innréttingu og sturtuklefa.
Bílskúr er rúmgóður með gluggum og hliðarhurð.
Frábær staðsetning í Fossvognum.

Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Þinglýsingargjöld vegna kaupsamnings, afsals, veðskuldabréfs, veðleyfis o.fl. er kr. 2000,- hvert skjal. Stimpilgjald kaupsamnings er 0,4% af heildarfasteignarmati. Umsýslukostnaður sbr. kauptilboð. Lántökugjald er almennt 1% af lánsfjárhæð, sé um það að ræða.

Tegund:
Raðhús
Stærð:
249 fm
Herbergi:
0
Stofur:
0
Svefnherbergi:
0
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1982
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
52.950.000
Brunabótamat:
48.030.000
Áhvílandi:
0