S: 562 4250
Grandavegur 47, 107 Reykjavík
51.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU GÓÐA 3JA HERB. Á 9. HÆÐ Í HÚSI FYRIR FÓLK 60 ÁRA OG ELDRA VIÐ GRANDAVEG 47 Í REYKJAVÍKUR.
Góð 3ja herbergja íbúð með miklu útsýni í húsi fyrir 60 ára og eldri.
Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni.
Íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu.

Allar frekari upplýsingar veita Óskar í síma 822-8750, oskar@fjarfesting.is, og Guðjón í síma 846-1511, gudjon@fjarfesting.is

Nánari lýsing:
Komið inn í hol með parketi og fataskáp.
Eldhús með borðkróki við glugga.  
Góð stofa og borðstofa með parkti.   Mikið og flott útsýni 
Hjónaherbergi með parketi og fataskápum.
Herbergi með parketi
Baðherbergi með dúki á gólfi og flísum á veggjum.  Góð innrétting og sturta.
Þvottahús með dúki á gólfi

Stæði í lokaðri bílageymslu í kjallara ásamt sérgeymsla.

Húsið við Grandaveg 47 er fyrir 60 ára og eldri. 
Góð sameign, þar sem er m.a.  sameiginlegur veislusalur á efstu hæð með fallegu útsýni. Í sameign er heitur pottur, æfingatæki og sauna á neðstu hæðinni.
Tveir inngangar eru í húsið, þ.e. sjávarmegin og einnig að sunnanverðu, einnig eru þar tvær lyftur. 
Húsvörður er búsettur í húsinu.  
Í húsinu er rekin hágreiðslustofa. Gróinn og fallegur garður.

Stutt í þjónustumiðstöðina við Aflagranda 40, sem rekin er á vegum Reykjavíkurborgar þar er boðið er upp á fjölbreytt starf og þjónustu.

Kostnaður kaupanda
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2.  Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
110 fm
Herbergi:
3
Stofur:
2
Svefnherbergi:
1
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1989
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
43.050.000
Brunabótamat:
28.090.000
Áhvílandi:
0