S: 562 4250
Nýbýlavegur 44, 200 Kópavogur
46.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU 4RA HERB. HÆÐ MEÐ YFIRBYGGÐUM SVÖLUM OG BÍLSKÚR AÐ NÝBÝLAVEGUR 44 Í KÓPAVOGI.
Um er að ræða vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Verið er að lagfæra sprungur og mála húsið að utan þ.m.t. þakið og bera seljendur þann kostnað. 
 

Yfirbyggðar svalir..
Góður bílskúr með hita og vatni.
Nánari upplýsingar veita Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is) og Bjarni í síma 895-9120 (bjarni@fjarfesting.is)
Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi, fataskáp og lítilli geymslu.
Samliggjandi stofa og borðstofa með parketi.  Gengið út á yfirbyggðar vestursvalir með flísum.  Litlar svalir út frá svölum. (önnur stofan var herbergi á teikningu auðvelt að setja það upp aftur.)
Eldhús með snyrtilegri innréttingu, dúk á gólfi og góðum borðkrók.
Geymsla og þvottahús innaf eldhúsi.
Nýlega standsett baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu og sturtu..
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Barnaherbergi með parketi á gólfi og skápum.
Góður bílskúr með hita, vatni og hurðaopnara.
Hiti (snjóbræðsla) er í stétt og fyrir framan bílskúr.


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun, sjá kauptilboð. 

Tegund:
Hæð
Stærð:
140 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1968
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
37.800.000
Brunabótamat:
34.150.000
Áhvílandi:
0