S: 562 4250
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík
64.500.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU FALLEGA 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ Í LYFTUHÚSI MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK.
Um er að ræða snyrtilega 3ja herbergja íbúð, 108,7 fm., á efstu hæð (5. hæð) í fjölbýlishúsi með lyftu við Aðalstræti 9 í Reykjavík.
Falleg íbúð með mikla lofthæð.
Góðar svalir til suðurs.
Árið 2009 var húsið lagfært að utan m.a. gler, gluggar og opnanleg fög.
Íbúðahæðir hússins (3. til 5. hæð) voru byggðar árunum 1993 og 1994.  Neðri hluti hússins var byggður árið 1970.

Frekari upplýsingar veita Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is) eða Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is).

Nánari lýsing:

Gangur með flísum á gólfi.
Eldhús með dúk á gólfi og innréttingu.
Mikil og björt stofa með parketi á gólfi og svölum til suðurs.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu og sturtu.
Þvottahús/geymsla innan íbúðar.

Sameiginleg geymsla fyrir íbúðirnar á hæðinni (íbúðirnar á 5. hæðinni).
 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4.  Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
108 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1970
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
41.600.000
Brunabótamat:
39.700.000
Áhvílandi:
0