S: 562 4250
Lyngheiði 22, 200 Kópavogur
79.900.000 Kr.

*** Lyngheiði 22 Kópavogi ***
Fjárfesting Fasteignasala og Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, sími 864-1362 kynnir í einkasölu;

Einbýlishús á einni hæð með bílskúr.  Sunnan við húsið er nýleg timburverönd og sunnan við bílskúrinn er hellulagt.
Íbúðin er 136,0 fm. og bílskúr 36,0 fm. samtals 172,0 fm.
Aðkoman er einkar glæsileg, þrjú hellulögð bílastæði, sjávarmöl í garði og birtustillt lýsing á útiljósum og palli.
Fasteignamat næsta árs er 62.000.000,-

Pöntun á skoðun í síma 864-1362.

Forstofa: Er Flísalögð. Flísalögð gestasnyrting.
Hol: Tengir saman íbúðina. Nýlegt eikarparket á gólfi. 
Eldhús: Endurnýjað 2000, gott skápapláss aðskilið frá holi með skenk. Flísar á gólfi.
Þvottahús: Innaf eldhúsi og er flísalagt.  Hillur og útgengt á verönd.
Stofa: Björt og rúmgóð með nýlegu eikarparketi.  Útgengt er út á timburverönd og garð til suðurs, mjög skjólsælt.
Svefnherbergisgangur: Fjögur björt svefnherbergi með harðparketi.  Í einu eru fataskápar.  Á gangi er fataskápur og nýlegt eikarparket.
Baðherbergi: Snyrtileg innrétting og með sturtuklefa.  Endurnýjað 2002
Bílskúr: 36 fm. með hillum og varanlegu gólfefni.  Nýtt þak, bílskúrshurð og rafmagn í bílskúr endurnýjað 2014
Garður: Einstaklega fallegur, aflokaður, timburverönd, skjólgóður.
Hvítbæsaður askur er í lofti íbúðarrýmis, að undanskildum svefnherbergisgangi og þvottahúsi
Lóð. Stór hluti lóðarinnar er með sjávarsteinum og því viðhaldslítill,  Hinn hluti lóðarinnar er með verönd úr timbri og hellulögð að hluta.

Viðhald:
Gler og gluggar eru PVC frá Glerborg og endurnýjað 2009 ásamt hurðum út úr stofu, þvottahúsi og hitakompu.
Nýtt þak sett á íbúðarhús 1982 og nýtt þak á bílskúr 2014
Frárennslislagnir endurnyjaðar 2002
Rafmagnstafla endurnýjuð  2010 í íbúð og rafmagn í bílskúr 2014.

Allar nánari upplýsingar og pöntun á skoðun er hjá:
Smára Jónssyni
Lögg. fasteigna- og skipasali
Sími: 864-1362
Netfang: smari@fjarfesting.is

Um skoðunarskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  • Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Tegund:
Einbýli
Stærð:
172 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1969
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
51.800.000
Brunabótamat:
47.620.000
Áhvílandi:
0