S: 562 4250
Vatnsstígur 20-22, 101 Reykjavík
99.800.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU GLÆSILEGA 3JA TIL 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ STÓGLÆSILEGU SJÁVARÚTSÝNI VIÐ VATNSSTÍG 20-22 Í REYKJAVÍK.
Glæsileg útsýnisíbúð á 2. hæð (3. hæð frá Skúlagötu) í Skuggahverfinu í Reykjavík.
Eignin er 135,4 fm. að stærð og er öll mjög rúmgóð og fallega innréttuð.
Glæsilegar innréttingar, fataskápar og innihurðir úr dökkum við.
Fallegt plankaparket á gólfum ásamt flísum.
Gólfsíðir gluggar og gólfhiti.
Húsið var byggt árið 2015.
Nánari upplýsingar veitir Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is) eða Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is).

Nánari lýsing: 
Komið er inn í anddyri með parketi á gólfi og fataskáp.
Gestasnyrting með flísum á gólfi og veggjum.
Stofa með parketi á gólfi og glæsilegum gólfsíðum útglugga sem snýr til sjávar.
Eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu með borðplötum úr stein, Miele-tækjum og gólfsíðum útglugga.
Gangur með parketi á gólfi.
Rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Svefnherbergi með parketi og fataskáp.
Sjónvarpsholt með parketi á gólfi og útgengi út á svalir með svalaskýli.
Þvottahús með flísum á gólfi og innréttingu.
Stæði í lokaðri bílageymsla í kjallara ásamt sérgeymslu.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
135 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2015
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
85.150.000
Brunabótamat:
46.050.000
Áhvílandi:
0