S: 562 4250
Ásabraut 8, 230 Keflavík
36.000.000 Kr.

Nánari upplýsingar veitir Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, 864-1362

5 herbergja einbýlishús ásamt bílskúr. Húsið er 135,2 m² og bílskúr 61,2 m²
Lýsing eignar: Forstofa er flísalögð. Á vinstri hönd er stofa, plastparket er á gólfi (lélegt,ónýtt), borðstofa er við stofuna og er útgengt þaðan út á trépall. Eldhús með eldri innréttingu og borðkrók. Þvottahús er innaf eldhúsi, ásamt búri, útgengt út í garð úr þvottahúsi. Þrjú svefnherbergi, dúkur á gólfi sem sér á. Baðherbergi með baðkari, dökkeldri viðarinnrétting, flísar á gólfi. Geymsla á neðri hæð, gengið inn að utanverðu.

Húsið og bílskúrinn þarfnast einhverra múrviðgerða og talsverðs viðhalds. Yfirfara þarf neysluvatnslagnir. Parket á stofu og svefnherbergisgangi er orðið lélegt og eða skemmt.

ÍLS mælir sérstaklega með að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja

Tegund:
Einbýli
Stærð:
244 fm
Herbergi:
0
Stofur:
0
Svefnherbergi:
0
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1960
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
27.250.000
Brunabótamat:
58.890.000
Áhvílandi:
0