S: 562 4250
Klapparstígur 4, 245 Sandgerði
27.000.000 Kr.

Nánari upplýsinga Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, sími 864-1362
222,4 m² einbýlishús, íbúðarhúsnæðið er 160,1 m² og bílskúr 62,3 m². Byggt 1961, síðar var byggt við húsið stofa og tvö svefnherbergi.

Lýsing eignar: Forstofa, flísar á gólfi, fatahengi. Hol, flísar á gólfi. Eldhús, borðkrókur,dökk viðarinnrétting, flísar á gólfi. Þvottahús er innaf eldhúsi, þaðan er útgegnt út í garð. Pallur er á baklóð með heitum potti, ástand ekki vitað. Fjögur svefnherbergi, miklar rakaskemmdir eru í einu herberginu, parket í herbergjum er lélegt/ónýtt. Stofa, flísar á gólfi. Baðherbergi með sturtu og innréttingu, ljósar flísar á gólfi og veggjum.

Eignin þarfnast endurbóta og viðhalds. Allnokkrar rakaskemmdir, einkum á samskeytum eldra húss og viðbyggingar. Gluggar og gler þarfnast viðhalds/endurnýjunar. Bílskúr er í lélegu ástandi.

ÍLS mælir sérstaklega með að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.
 

Tegund:
Einbýli
Stærð:
222 fm
Herbergi:
7
Stofur:
3
Svefnherbergi:
4
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1953
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
21.500.000
Brunabótamat:
54.910.000
Áhvílandi:
0