S: 562 4250
Hringbraut 92A, 230 Keflavík
20.000.000 Kr.

Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, sími 864-1362
3ja herbergja íbúð á 3.hæð í fjölbýli.

Lýsing eignar: Hol, flísar á gólfi. Eldhús, innrétting er illa farin, borðkrókur, dúkur á gólfi. Stofa, parket, útgengt á svalir. Tvö svefnherbergi, plastparket, svalir eru í öðru herberginu, miklar rakaskemmdir eru í því herbergi, mygla. Baðherbergi með baðkari, innrétting er léleg, miklar rakaskemmdir. Þvottahús/geymsla innan íbúðar, málað gólf.

Geislahitun er í íbúðinni, yfirfara þarf hitalagnir. Gluggar og gler er lélegt/ónýtt. Parket á íbúðinni er skemmt eftir leka. Miklar skemmdir á veggjum eftir leka/raka.

ÍLS mælir sérstaklega með að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.
 

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
101 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1963
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
15.400.000
Brunabótamat:
28.350.000
Áhvílandi:
0