S: 562 4250
Túngata 14, 245 Sandgerði
16.000.000 Kr.

Nánari upplýsingar Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali , sími 864-1362
4ra herbergja einbýlishús 80,7 m² ásamt 40,5 m² bílskúr.

Lýsing eignar: Anddyri, flísar á gólfi. Lítil geymsla er innaf forstofu. Brattur stigi er upp í risið sem skiptist í tvö rými, annað stærra rýmið hefur verið klætt að innan með panel, dúkur á gólfi, minna rýmið er hrátt geymslurými. Stofa, parket á gólfi er ónýtt, miklar rakaskemmdir. Borðstofa, við stofu og eldhús, miklar rakaskemmdir. Eldhús, dökk gömul viðarinnrétting, orðin léleg. Tvö svefnherbergi, skápur í hjónaherbergi. Baðherbergi, ljósar flísar á gólfi, baðkar (lélegt, ónýtt). Þvottahús, útgengt út í garð.

Húsið þarfnast verulegra endurbóta. Ytra byrgði hússins er mjög lélegt, múrað er á holstein og er múrhúðun mjög léleg. Mikið er um rakaskemmdir í útveggjum. Yfirfara þarf neyslu- og hitalagnir, ásamt raflögnum. Gluggar og gler er í lélegu ástandi. Risloft er ósamþykkt. Ástand bílskúrs er mjög lélegt.

ÍLS mælir sérstaklega með að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.

Eftirtaldar fasteignasölur hafa eignina til sölumeðferðar

Tegund:
Einbýli
Stærð:
121 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1953
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
14.000.000
Brunabótamat:
36.720.000
Áhvílandi:
0