S: 562 4250
Njarðvíkurbraut 8, 230 Keflavík
32.000.000 Kr.

5 herbergja einbýlishús ásamt bílskúr. Húsið er 158,5 m² og bílskúr 48,5 m²

Lýsing eignar: Forstofa er flísalögð. Innaf forstofu er herbergi, dúkur á gólfi, rúða er brotin. Hol, plastparket á gólfi. Eldhús með eldri viðarinnréttingu sem er orðin léleg, plastparket á gólfi, borðkrókur. Innaf eldhúsi er þvottahús, innangengt er í bílskúrinn úr þvottahúsi. Baðherbergi með baðkari, dúkur á gólfi, þarfnast viðhalds/endurnýjunar. Þrjú svefnherbergi, þriðja herbergið hefur verið stúkað af stærra rými. Fataskápur við herbergið. Stofa, parket á gólfi, útgengt í garð, verönd steypt, þar fyrir framan er trépallur sem er orðinn mjög lélegur.

Eignin þarfnast múrviðgerðar, yfirfara þarf hita-og neysluvatnslagnir, ásamt raflögnum. Gluggar og gler eru í lélegu ástandi. Rennur eru ónýtar og rennustammar ryðgaðir. Ástand á gólfefnum er lélegt eða ónýtt.

ÍLS mælir sérstaklega með að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja

Tegund:
Einbýli
Stærð:
207 fm
Herbergi:
0
Stofur:
0
Svefnherbergi:
0
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1960
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
28.050.000
Brunabótamat:
53.610.000
Áhvílandi:
0