S: 562 4250
Spóahólar 4, 111 Reykjavík
25.900.000 Kr.

*** Góð tveggja herbergja íbúð við Spóahóla 4. Íbúðin er á 3. hæð. ***
     Laus við kaupsamning.

Snyrtileg íbúð í barnvænu hverfi, skjólgott leiksvæði.
Hólagarða verslunarkjarninn, leikskóli,  Hólabrekkuskóli og Fjölbr. í Breiðholti er i göngufæri.

  
Fjárfesting Fasteignasala og Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, kynna:
Einstaklega snyrtileg 59,8 fm. (skv. eignask. yfirlýsingu) íbúð auk geymslu og hlutdeildar í sameign. 


Lýsing eignar:
Forstofa: 
Tengir saman rými íbúðarinnar,. Fataskápur / geymsla.
Eldhús: Rúmgott eldhús með ljós gráum flísum á gólfi, hvít innrétting, borðkrókur, gluggi.
Stofa: Rúmgóð stofa með ljós gráum flísum á gólfi.  Gengið út á suðr svalir.
Svefnherbergi: Rúmgott herbergi, harðparket og rými fyrir fataskáp.
Baðherbergi: Flísar á veggjum og gólfi, hvít innrétting, sturtuklefi.

Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara með hillum.
Þvottahús er í sameign.
Snyertileg sameign með teppi á gólfi. Búið er að klæða austur og suðurhlið blokkarinnar.
Snyrtileg eign í barnvænu hverfi, skjólgott leiksvæði.
Hólagarða verslunarkjarninn; leikskóli; Hólabrekkuskóli og Fjölbr. í Breiðholti er i göngufæri.
íbúðin er laus í mars.
 

Allar frekari upplýsingar veitir Smári Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 864-1362  smari@fjarfesting.is

Um skoðunarskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

  • Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Smári Jónsson,  lögg. fasteignasali  í síma 864-1362 eða smari@fjarfesting.is


 

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
55 fm
Herbergi:
2
Stofur:
1
Svefnherbergi:
1
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1978
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
22.300.000
Brunabótamat:
17.250.000
Áhvílandi:
14.055.563