S: 562 4250
Rauðavað 3, 110 Reykjavík
43.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU 3JA HERB. ÍBÚÐ ÁSAMT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Á GÓÐUM STAÐ Í NORÐLINGAHOLTI.
Um er að ræða fallega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu í fjölbýlishúsi við Rauðavað í Reykjavík.
Íbúðin er með fallegum innréttingum og vönduðum gólfefnum. 
Fallegt útsýni er úr íbúðinni.
Nánari upplýsingar veitir Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is), eða Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is).

Nánari lýsing;
Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi og fataskáp.
Hol með parketi á gólfi.
Eldhús með parketi á gólfi, fallegri hvítri innréttingu með steinborðplötum og góðum eldhústækjum úr stáli.
Borðstofa og stofa með parketi á gólfi, fallegu útsýni og útgengi út á svalir.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataherbergi/geymslu.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, baðkeri og innréttingu.
Þvottahús með flísum á gólfi.

Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni.

ÍBÚÐIN ER STAÐSETT STUTT FRÁ LEIKSKÓLA EN EINNIG ER MJÖG STUTT Í NORÐLINGASKÓLA.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
108 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2005
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
39.600.000
Brunabótamat:
35.400.000
Áhvílandi:
0