S: 562 4250
Litli-árás 1, 311 Borgarnes
18.500.000 Kr.

Fjárfesting fasteignasala kynnir:  Litli-Áras 1 Sumarhús  - Möguleg skipti á dýrari fasteign td. íbúð á Akranesi eða á höfuðborgarsvæðinu.
Fallegur 83,1 m2 sumarbústaður sem stendur á 5000 m2 eignarlóð í landi Jarðlangsstaða í Borgarbyggð,
Bústaðurinn er stutt frá einni af bestu laxveiðiám landsins Langá á Mýrum sem er í u.þ.b. 90 km. fjarlægð frá Reykavík.

Eignin skiptist í anddyri, stofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, geymslu, baðherbergi og 4 fm. upphitaða útigeymslu.
(Ath. Geymslan er ekki inn í m2 fjölda hjá Þjóðskrá).

Nánari lýsing: Panill á veggjum og loftum í öllum rýmum. Parket á gólfum. Eldhús með nettri innréttingu er opið við stofu. Úr stofu er útgengt á timburverönd. Baðherbergi með sturtu. Rafmagnskynding er í húsinu, kalt vatn kemur úr borholu í sameign þriggja sumarhúsa, að ofangreindu sumarhúsi meðtöldu. Hitavatnskútur er staðsettur í útigeymslu. Góðir timburpallar eru allt í kringum húsið sem og barna leikhús sem stendur skammt frá bústaðnum.

Nánari upplýsingar gefur Bjarni T. Jónsson lögg. fasteignasali í síma 895 9120 eða bjarni@fjarfesting.is 

Tegund:
Sumarhús
Stærð:
83 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1978
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
13.065.000
Brunabótamat:
21.500.000
Áhvílandi:
0