S: 562 4250
Blómvangur 9, 220 Hafnarfjörður
89.000.000 Kr.

OPIÐ HÚS Þriðjud. 17. apríl kl. 17:30-18:00
Fjárfesting fasteignasala kynnir í einkasölu glæsilegt einbýlishús í Norðurbæ Hafnarfjarðar - Frábær staðsetning þar sem stutt er í útivistarsvæði, verslun, leikskóla og skóla.  Blómvangur 9 er um það bil 200 fm einbýlishús sem stendur á 770 m2 lóð á besta stað í Norðubænum - Eignin hefur nánast öll verið endurnýjuð og stækkuð á síðustu árum á smekklegan og vandaðan hátt.
Uppl. gefur Bjarni T Jónsson lgfs. í síma 895 9120 eða bjarni@fjarfesting.is


Forstofa flísalögð með skápum og fatahengi
Eignin telur 3 rúmgóð svefnherbergi, öll með parketi á gólfi og góðum skápum.
Tvö flísalögð og vönduð baðherbergi.
Tvennar stofur – setustofan er í viðbyggingu til suðurs, björt með stórum gluggum og parket á gólfi en þaðan er útgengi á verönd með góðri aðstöðu til útiveru.
Sjónvarpsstofa, rúmgóð og gluggalaus, parket á gólfum.
Stórt eldhús með eyju og vönduðum tækjum. Granít á borðum. Flísar á gólfi og gólfhiti.
Þvottahús með glugga og vönduðum innréttingum frá Brúnás. Flísar á gólfi og gólfhiti.
Bílskúr með rafmagnsopnara. Snjóbræðlsa í innkeyrslu og í stétt á baklóð.
Verönd - Sólpallur í suðvestur. Lóð er í góðri hirðu.
Heitur pottur er í framlóð. Geymsluskúr á baklóð.

Allar innréttingar og innihurðir eru sérsmíði.

Hér er listi yfir það sem hefur verið endurnýjað – Þak endureinangrað  - Loft endurgerð. Ofnalagnir og ofnar endurnýjaðir, Raflagnir endurnýjaðar, og ljós. Baðherbergi stækkað og endurnýjað. – Skólplögn endurnýjuð frá baðherbergi og útí brunn. Nýjir sólbekkir úr kvartsteini í stofu sjónvarpsstofu. Forstofa endurgerð. Heitavatnsinntak endurnýjað og flutt í bílskúr.  Kaldavatnaslagnir endurnýjaðar. Frárennslislagnar endurnýjaðar í þvottahúsi og bílskúr. Rafmagnstafla endurnýjuð og ofnar endurnýjaðir og hiti settur í gólf. Parket - Flísar á baðherbergjum - Innihurðar - Eldhúsið endurnýjað ásamt tækjum ofl.

Hér er um að ræða einstaka eign á frábærum stað sem hefur verið vel við haldið og mikið endurbætt þar á meðal vatns og frárennslislagnir.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni T. Jónsson lögg. fast.sali í síma 895-9120 eða bjarni@fjarfesting.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Einbýli
Stærð:
199 fm
Herbergi:
5
Stofur:
2
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1970
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
64.100.000
Brunabótamat:
58.160.000
Áhvílandi:
0