S: 562 4250
Digranesheiði 2, 200 Kópavogur
169.000.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU FALLEGT EINBÝLISHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ OG GLÆSILEGU ÚTSÝNI YFIR HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ.
Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með 2ja herbergja aukaíbúð að Digranesheiði 2 í Kópavogi.
Samtals er húsið skráð 470,1 fm. (aðalíbúðin er 353,8 fm., aukaíbúðin er 72,2 fm. og bílskúrinn er 44,6 fm.)
Mikið og glæsilegt útsýni til sjávar og fjalla.
Eintakt hús á miðju höfuðborgarsvæðinu.

Nánari upplýsingar veitir Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is).

Nánari lýsing;
Efri hæð:
Komið er inn í anddyri með stórum fataskáp úr eik og flísum á gólfi.
Annar inngangur með flísum á gólfi, fatahengi og hillum.  Gengið þaðan inn í bílskúr sem er 44,6 fm.
Stórt eldhús með fallegri innréttingu (eik og stál) flísum á gólfi og milli skápa og innbyggðu borði.
Sjónvarpshol með parketi á gólfi.
Borðstofa með parketi á gólfi, aukinni lofthæð og útgengi út á svalir þar sem hægt er að ganga niður á verönd.
Stofa með parketi á gólfi, aukinni lofthæð, arni, útgengi út á stórar svalir og glæsilegu útsýni.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi, fataskáp úr eik og útgengi út á svalir.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu, hornbaðkeri og flísulögðum sturtubotn.
Hol með parketi á gólfi gengið niður á neðri hæð um parketlagðan stiga.
Neðri hæð:
Hol með parketi á gólfi.
Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu og flísulögðum sturtubotn.
Þvottahús með flísum á gólfi og innréttingu.
Stórt hobbýherbergi með parketi á gólfi og útgengi út á verönd með heitum potti.

Aukaíbúð:
Gengið inn í aukaíbúð á austurhlið hússins.
Anddyri með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa með parketi á gólfi og útgengi út í garð.
Eldhús með fallegri innréttingu og parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðu fataherbergi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu og flísulögðum sturtubotn og tengi fyrir þvottavél.

Geymsla á neðri hæð á austurhlið.
Bílskúr er 44,6 fm. 

Fallegur garður.  Stórt og gott bílaplan.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Einbýli
Stærð:
470 fm
Herbergi:
10
Stofur:
3
Svefnherbergi:
7
Baðherbergi:
3
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1999
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
135.100.000
Brunabótamat:
134.900.000
Áhvílandi:
0