S: 562 4250
Bogahlíð 11, 105 Reykjavík
33.500.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU FALLEGA OG  ENDURNÝJAÐA 2JA HERBERGJA  VIÐ BOGAHLÍÐ Í REYKJAVÍK.
Falleg og endurnýjuð 1. hæð við Bogahlíð í Reykjavík.
Nýlegt parket, nýleg eldhúsinnrétting og innihurðir.  Rafmagn er yfirfarið og lagað.

Nánari upplýsingar veita  Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is)

Nánari lýsing: 
Komið inn í anddyri með parketi og fataskáp..
Björt stór stofa með parketi.
Eldhús með fallegri hvítri innréttingu, parket á gólfi
Rúmgott hjónaherbergi með nýjum fataskáp.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum og sturtu.
Úr íbúð er gengið inn í sameignarými sem er notað í dag sem geymsla og þvottahús fyrir íbúðina.


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð. 

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
66 fm
Herbergi:
2
Stofur:
1
Svefnherbergi:
1
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1955
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
30.075.000
Brunabótamat:
17.800.000
Áhvílandi:
0