S: 562 4250
Kópavogsbraut 12, 200 Kópavogur
97.500.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU MIKIÐ ENDURNÝJAÐ EINBÝLI Á SKEMMTILEGUM STAÐ Í VESTURBÆ KÓPAVOGS.


Um er að ræða glæsilegt einbýlishús á þremur hæðum á mjög stórri lóð.
Húsið er 257,4 fm. og er þar af 42,5 fm. bílskúr. 
Efsta hæðin var byggð á húsið árið 2008 og var þá húsið um leið endurnýjað að miklu leyti; eldhús, baðherbergi á efri hæð, rafmagn, gluggar, gólfefni o.fl.
5 svefnherbergi.

Upplýsingar gefa Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is) eða Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is)

Nánari lýsing:
Miðhæð:
Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. 
Hol með parketi á gólfi.

Eldhús með parketi á gólfi, fallegri hvítri innréttingu og rúmgóðum borðkrók.  Útgengi út á svalir frá eldhúsi og þar er hægt að ganga niður í suðurgarð.
Stórar samliggjandi stofur með parketi á gólfi.

Efri hæð:
Fallegur parketlagður stigi milli hæða.
Stórt sjónvarpshol með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og stórum hvítum fataskápum.
Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innrétttingu og sturtu.

Neðri hæð:
Gengið er úr holi niður á neðri hæð en þar er einnig sérinngangur.
Hol með flísum og parketi á gólfi.
Tvö stór svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Lítið svefnherbergi með parketi á gólfi.
Eldra baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu og sturtu.
Þvottahús með flísum á gólfi.
Fallega ræktaður garður með timburverönd og hellulögn.
42,5 fm. bílskúr. 


Frábær staðsetning. Stutt er í verslun og skóla.

Raflagnir og rafmagnstafla endurnýjaðar árið 2008
Skólplagnir endurnýjaðar út í götu árið 2012 og aðrar skólplagnir frá 2004. Drenlagnir lagfærðar fyrir árið 2004.
Að utan var húsið múrað og málað árið 2008 en síðan lagfært og blettað.
Gler og gluggar á efri hæð frá árinu 2008 en á miðhæð og neðri hæð frá 2005.
Þak byggt nýtt frá grunni árið 2008.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Tegund:
Einbýli
Stærð:
257 fm
Herbergi:
8
Stofur:
3
Svefnherbergi:
5
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1950
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
76.750.000
Brunabótamat:
63.750.000
Áhvílandi:
0