S: 562 4250
Safamýri 89, 108 Reykjavík
200.000.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU STÓRA OG GÓÐA HÚSEIGN VIÐ SAFAMÝRI 89 Í REYKJAVÍK.
Um er að ræða stóra og góða húseign við Safamýri 89 í Reykjavík. Húsið skiptist í þrjú fastanúmer og er samtals 530,2 fm.

Nánari upplýsingar veitir Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is) eða Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is)

Nánari lýsing:
Aðalíbúð:
Fyrsta hæð:
 Anddyri með flísum. Niðurgengi í kjallara. Gestasnyrting.
Stórar bjartar samliggjandi stofur.  (búið er að stúka af eitt herbergi í stofu)
Rúmgott eldhús með eldri innréttingu.  
Þvottahús innaf eldhúsi með innréttingu og bakainngangi.
Steyptur stig á milli hæða.

Efri hæð: Þar eru þrjú barnaherbergi með skápum.
Hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi með sturtu.  Gengið út á suður svalir úr hjónaherbergi.
Baðherbergi er flísalagt með baðkeri og innréttingu.   

Íbúð á 1. hæð: Góð 2ja herbergja íbúð sem er búið að breyta í 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi.  Tengi fyrir þvottavél er í íbúðinni.
Íbúð á 2. hæð: Góð 2ja herbergja íbúð sem er búið að breyta í 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi.   Tengi fyrir þvottavél er í íbúðinni.

Kjallari:  Þar eru 8 herbergi, eldhús, tvö baðherbergi með sturtu, ásamt gestasnyrtingu.  Tveir inngangar eru í kjallarann. Garðmeginn og frá bílastæðum.  

Bílskúr:  Tvöfaldur bílskúr, þar eru 6 herbergi ásamt baðherbergi og eldhúsi.  
Um er að ræða húsnæði með miklum tekjumöguleikum, búið er að breyta því í 24 herbergi til útleigu.
Gott viðskiptatækifæri 
Seljandi er tilbúinn að taka fasteign upp í kaupverðið. 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð. 

 

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
530 fm
Herbergi:
26
Stofur:
2
Svefnherbergi:
24
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1963
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
136.900.000
Brunabótamat:
122.770.000
Áhvílandi:
0