S: 562 4250
Eskihlíð 8, 105 Reykjavík
53.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU BJARTA OG FALLEGA 4RA HERB. ÍBÚÐ AÐ ESKIHLÍÐ 8
Falleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Eskihlíð í Reykjavík.
Íbúðin var mikið standsett árið 2006.
Skipt um gler og glugga, dregið í nýtt rafmagn, ný tafla, gólfefni og innihurðir. Einnig var eldhús endurnýjað með Miele tækjum.
Jatoba parket.

Nánari upplýsingar veitir Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is).

Nánari lýsing;
Komið er inn í hol með parketi á gólfi og fataskápum.  Geymsluskápur í anddyri.
Gott eldhús með sérsmíðaðri fallegri  innréttingu, svartur steinn á borðum.  Miele tæki og Miele uppþvottavél fylgir.
Baðherbergi með baðkeri, innréttingu og tengi fyrir þvottavél.  Gluggi er á baðherbergi.
Hjónaherbergi með dúki á gólfi og fallegum upprunalegum skápum.
Stórt barnaherbergi með parketi og skáp.
Stórar samliggjandi stofa og borðstofa. (hægt að breyta borðstofu í herbergi)

Sérgeymsla í kjallara.
Sameiginlegt þvottahús einnig í kjallara.

Húsið sjálft lítur vel út að utan og var málað fyrir nokkrum árum.
Sameign að innan lítur vel út.
Skipt var um teppi og stigagangur málaður árið 2018.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
113 fm
Herbergi:
4
Stofur:
2
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1955
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
44.600.000
Brunabótamat:
30.400.000
Áhvílandi:
0