S: 562 4250
Tómasarhagi 37, 107 Reykjavík
53.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU BJARTA OG FALLEGA RISÍBÚÐ MEÐ SJÁVARÚTSÝNI Í LITLU FJÖLBÝLISHÚSI.
Falleg 4ra herbergja risíbúð við Tómasarhaga 37 í Reykjavík.
Samtals er eignin skráð 100,3 fm. 
Mikið og glæsilegt útsýni til sjávar.

Nánari upplýsingar veitir Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is).

Nánari lýsing;
Efri hæð:
Komið er inn í hol með parketi á gólfi og fataskápum.
Gott eldhús með sérsmíðaðri fallegri hvítri innréttingu, eikarborðplötu, góðum tækjum og flísum á gólfi.  Einnig er skápur með aðstöðu fyrir þvottavél í eldhúsi.
Borðstofa með parketi á gólfi og útgengi út á svalir.  Mögulegt að nýta borðstofu sem þriðja svefnherbergið.
Stofa með aukinni lofthæð, parketi á gólfi og stórum fallegum glugga.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fallegum fataskáp.
Svefnherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og vegg að hluta, hvíttuð panilklæðning á öðrum veggjum og lofti.  Baðker, innrétting og skápar undir súð.
Sérgeymsla á hæðinni.
Sérgeymsluskápur í kjallara.
Sameiginlegt þvottahús einnig í kjallara.

Fallegur sameiginlegur garður.

Árið 2016 voru tröppur að utan lagfærðar.  Árið 2015 var klæðning á þaki við skorsteina lagfærð.
Sérhiti á íbúð.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
100 fm
Herbergi:
4
Stofur:
2
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1958
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
47.850.000
Brunabótamat:
27.250.000
Áhvílandi:
0