S: 562 4250
Mjölnisholt 10, 105 Reykjavík
55.000.000 Kr.

*** Tvær íbúðir, byggingaréttur með íbúð á efri hæð. ***
*** Laust við kaupsamning ***
*** Mjölnisholt 10.  í 105 Reykjavík. *** 

1. hæð, jarðhæð,  72,9 fm. 3ja herb. íbúð. Sérinngangur er í íbúðina. 
Sérstæð aukaíbúð
2ja herbergja útleigueining  sem er 60.1 fm. 
Baðar eignirnar eru í útleigu.
Samtals er eignin 133 fm. að stærð.
 Þvottahús og  geymsla í sameign.


Nánari upplýsingar og bókun á skoðun:
Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, sími 864-1362  smari@fjarfesting.is


Komið er inn í snyrtilegt flísalagt anddyri, þaðan inn á gang þar sem gengið er inn í öll rými íbúðarinnar.
Gólfefni: Á íbúðinni er gegheilt eikarparket, nema annað sé tekið fram.

Nánari Lýsing:
Anddyri: Flísalagt og með fatahengi.
Stofa: Björt með þremur gluggum.  Loftlistar.
Eldhús / borðstofa: Beyki innrétting, mikið skápapláss, flísalagt milli efri og neðri skápa
  gashelluborð og vifta.  Lagt er fyrir þvottavél / uppþvottavél í eldhúsi
Svefnehrbegi: Björt og rúmgóð, annað þeirra er með með innbyggðum skáp. Loftlistar í herbergjum.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og  gólf með hvítum flísum.  Snyrtileg ljós innrétting.  Sturta.

Nánar um íbúðina.
Húsið er byggt 1933 og er steypt.  Geymslan sem er sérstæð 60,1 fm. byggð 1950
Árið 2004 var sett Danfoss ofnakerfi í íbúðina og á sama tíma sett 22 mm. gegnheilt eikarparket á íbúðina.
2007 Geymslu húsnæði innréttað sem íbúð.
2012 skipt um gler í öllum gluggum.
2015 baðherbergi stækkað og endurnýjað, veggir og gólf flísalögð.
Íbúðin máluð og ný opnanleg fög set í glugga á herbergju.
Gert við holræsislögn Lögnin var fóðruð af Lagnafóðrun ehf.
Báðar íbúðirnar eru í útleigu.

Leigueining:
60.1 fm.  Dökkar flísar á allri eigninni og gólfhiti.
Anddyri, rúmgott svefnherbergi, baðherbergi, upphengt salerni og sturta.
Eldhús / stofa.
Eldhús með viðarinnréttingu.
Íbúðin hefur verið í útleigu og er ósamþykkt.

Uppbyggingarheimild er til staðar á lóðinni, þannig að hækka má húsið um eina hæð.


Nánari upplýsingar og bókun á skoðun:
Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali. sími 864-1362  smari@fjarfesting.is


1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fjárfesting fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
133 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1933
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
47.610.000
Brunabótamat:
44.500.000
Áhvílandi:
26.954.905