S: 562 4250
Ránargata 10, 101 Reykjavík
42.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU FALLEGA 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI.

Um er að ræða fallega og mikið endurnýjaða 4ra herbergja íbúð með sérinngangi við Ránargötu í Reykjavík.
Mjög fallegar innréttingar og gólfefni.
Raflagnir og rafmagnstafla, vatnslagnir, ofnalagnir og skólplagnir íbúðar voru endurnýjaðar árið 2008.
Gluggar og gler íbúðar eru í góðu ástandi.
Þaksperrur og þakjárn var endurnýjað árið 2017.
Möguleiki er á að kaupa íbúðina með húsgögnum.
Íbúðin er bókuð í ferðmannaleigu til 1. október og er mögulegt að kaupa hana með bókunum.

Upplýsingar gefur Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is).

Nánari lýsing:
Komið er inn í hol og stofu með flísum og parketi á gólfi.
Eldhús með fallegri nýlegri innréttingu, flísum á milli skápa og partketi á gólfi.
Borðstofa með parketi á gólfi.
Þvottahús innaf borðstofu.
Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu og flísalagðri sturtu.
Svefnherbergi 1 með parketi á gólfi.
Svefnherbergi 2 með parketi á gólfi.
Svefnherbergi 3 með parketi á gólfi

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
88 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1920
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
39.300.000
Brunabótamat:
21.250.000
Áhvílandi:
0