S: 562 4250
Tómasarhagi 23, 107 Reykjavík
72.900.000 Kr.

Fjárfesting Fasteignasala og Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, sími 864-1362  smari@fjarfesting.is kynna:
Tómasarhagi 23, íbúð á miðhæð, sérinngangur, sérgarður með ávaxtatrjám og sólpallur.
Hiti í tröppum og plani.

Fallega og vel skipulagða sérhæð með bílskúr á þessum eftirsótta stað
þar sem örstutt er í skóla, íþróttasvæði og alla þjónustu.

Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, stórt
baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Íbúðin er 118,3 fm. bílskúr er 36,9 fm. samtals 154,9 fm.
Allar nánari upplýsingar veitir Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, sími 864-1362.


Nánari lýsing.
Gólfefni íbúðarinnar er gegnheilt olíuborið eikarparket nema annað sé tekið fram.
Forstofa: komið er inn á flísalagða forstofu. Úr forstofu er gengið niður í samgeignlegt þvottahús.
Hol:  tengir saman íbúðina bókaskápur er í holi.
Eldhús: rúmgott eldhús með upprunalegum innréttingum.  Gaseldavél lakkað gólf. 
Stofa: stór samliggjandi borðstofa og stofa útgengi úr borðstofu á flísalagðr suðursvalir. 
Svefnherbergisgangur: rúmgóður með miklu skápaplássi.
Hjónaherbergi: hjónaherbergi bjart og rúmgott. Útgengt er út á svalir.
Barnaherbergi: er stórt með miklu skápaplássi
Baðherbergi: baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, ljós innrétting, hornbaðkar. 

Bílskúr: 36,9 fm. bílskúr.
Nýtt þak, rafdrifin bílskúrshurð. Ný gönguhurð. rafmagn og tafla. Epoxy á gólfi. 

Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á undanförnum árum, bðherbergi, gólfefni að hluta, rafmagnstafla og gler að hluta.
Skv. eiganda var rafmagn endurnýjað í íbúð 2004.
Skipt um gler og glugga að mestu leyti á bilinu 2007-2010.
Skipt um pappa og járn á þaki 2010-2011.
Pallur nýr. 2008. Séreign íbúðarinnar.
Allar nánari upplýsingar og pöntun á skoðun er hjá:
Smára Jónssyni
Lögg. fasteigna- og skipasali
Sími: 864-1362
Netfang: smari@fjarfesting.is

Um skoðunarskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  • Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.


 

Tegund:
Hæð
Stærð:
154 fm
Herbergi:
4
Stofur:
2
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1955
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
58.500.000
Brunabótamat:
47.160.000
Áhvílandi:
0