S: 562 4250
Lundur 4, 200 Kópavogur
81.200.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU STÓRGLÆSILEGA 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 4. HÆРÁSAMT STÆÐI Í LOKAÐRI BÍLAGEYMSLU Í ÞESSU FALLEGA OG GÓÐA FJÖLBÝLISHÚSI.

Glæsilegar innréttingar, fataskápar og hurðir úr eik. Gólfefni eru parket og flísar.

Íbúðin er öll mjög björt og rúmgóð og með stórum gluggum.   Gólfhiti er í íbúðinni.
Húsið sjálft er álklætt með álklæddum gluggum.  Flisalagðar svalir með svalalokun.

Upplýsingar gefa Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is) eða Óskar  í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is)

Nánari Lýsing:

Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Hol og stofa með parketi á gólfi, útgengi út á suðursvalir með svalalokun.  

Fallegt eldhús með fallegri eikarinnréttingu frá Brúnás með eyju.  Vönduð AEG tæki.  
Þvottahús með flísum á gólfi og innréttingu, gluggi er á þvottahúsi.  
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu og sturtu með innbyggðum tækjum.

Gott hjónaherbergi með parketi og fataherbergi.
Gestasnyrting með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu og sturtu með innbyggðum tækjum.
Tvö góð svefnherbergi með parketi og skápum.

Stæði í lokaðri bílageymslu.    Þvottastæði fyrir bíla er í bílgeymsluhúsi. 

Sérgeymsla er í kjallara.
Sameign er mjög snyrtileg og vel umgengin.   Sameignlegar hjóla- og vagnageymslur eru í húsinu.

Kostnaður kaupanda:

1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2000 kr.

3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
151 fm
Herbergi:
5
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2014
Lyfta:
Fasteignamat:
72.000.000
Brunabótamat:
53.650.000
Áhvílandi:
0