S: 562 4250
Blikatjörn 6, 260 Njarðvík
64.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA OG EDDA SVAVARSDÓTTIR SÍMI 845-0425, ER MEÐ Í SÖLU FALLEGT EINBÝLISHÚS MEÐ BÍLSKÚR VIÐ BLIKATJÖRN Í REYKJANESBÆ.
Fallegt einbýlishús á góða stað.  Húsið er byggt árið 2007. 
Eikar innréttingar með svartri granít borðplötu eru á eldhúsi og baðherbergi.
Flísar á alrými og parket í herbergjum. 
Gólfhiti er í húsinu.   
Húsið sjálft er 158 fm.  bílskúr 49 fm. samtals 207 fm

Nánari upplýsingar veita Edda í síma 845-0425 (edda@fjarfesting.is) og Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is)
Nánari lýsing: 
Komið er inn í bjart anddyri með flísum á gólfi og fataskáp.
Stórt og gott eldhús með eikar innréttingu og granít borðplötu og flísar á gólfi.
Stór og björt stofa með útgengi á stórar verönd með heitum potti.
Gott sjónvarpshol er á herbergis-gangi sem hægt er að loka af frá stofu/alrými.
Rúmgott hjónaherbergi er með parketi á gólfi og fataherbergi.
Tvö barnaherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi, stórri sturtu, baðkeri og eikar innréttingu.  

Góður bílskúr sem er 49 fm. epoxi borið gólf.  Geymsluloft er í bílskúr, sem er yfir hobby-herbergi sem er inni í bílskúrnum
Húsið er steinað að utan.  
Staðsetningin er góð stutt er í leik/grunn-skóla. 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4.  Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Einbýli
Stærð:
207 fm
Herbergi:
4
Stofur:
0
Svefnherbergi:
0
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2007
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
47.050.000
Brunabótamat:
64.950.000
Áhvílandi:
0