S: 562 4250
Mímisvegur 4, 101 Reykjavík
62.800.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í FALLEGA ENDURNÝJAÐA 4RA HERBERGJA SÉRHÆÐ Í REYKJAVÍK.
Falleg 106 fm. sérhæð á 2. hæð að Mímisvegi 4 í Reykjavík.
Falleg gólfefni; flísar og niðurlímt stafaparket lagt í munstur með skrautbekk.
Verið er að setja nýtt þak á húsið, hækka veggi og lagfæra að utan.

Nánari upplýsingar veitia Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is) eða Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is)

Nánari lýsing: 
Komið inn í gang með flísum á gólfi.
Eldhús með fallegri innréttingu, borðkrók og flísum á gólfi.  
Stofa með fallegu parketi á gólfi.
Fallegar franskar hurðir inn í tvö svefnherbergi sem gengið er inn í frá stofu (einnig hægt að nýta sem borðstofur/stofur)
Hjónaherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtu og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.  Gluggi á baðherbergi.
Í risi er sérgeymsla.
Tvennar svalir til suður og norðurs.

Verið er að setja nýtt þak á húsið og lagfæra að utan.  Útveggir verða fullfrágengnir og málaðir.  Eingangrun er steinull og klætt að innan með gipsi, skrautlistar sérsmíðaðir úr tré.  Bárujárnplötur verða á þaki.  Gluggar málaðir að utan.  Sameign verður málið og sett nýtt teppi.  Svalahurðir og hurðir inn í íbúðir verða endurnýjaðar.

Skólplagnir eru endurnýaðar svo og pípulögn hitagrind, raflagnir og rafmagnstafla rofar og tenglar frá Berker.

Afhending á sameign og lóð er í júní 2018.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð. 

Tegund:
Hæð
Stærð:
106 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1947
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
75.450.000
Brunabótamat:
31.930.000
Áhvílandi:
0