S: 562 4250
Lækjasmári 74, 201 Kópavogur
36.800.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU FALLEG 2JA HERB.  ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI AÐ LÆKJASMÁRA 74 Í KÓPAVOGI.
Falleg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð í steyptu húsi.
Birt flatarmál íbúðarinnar skv Þjóðskrá Íslands er 66,9 fm., þar af er sérgeymsla í kjallara 4,6 fm. 

Nánari upplýsingar veita Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is) 
Nánari lýsing;
Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi og fataskáp.
Gangur með flísum á gólfi.
Gott svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús með fallegri innréttingu úr ljósum við og flísum á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi og útgengi út í sérgarð.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu og sturtu.
Þvottahús með dúk á gólfi og innréttingu.
Í kjallara er sérgeymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
66 fm
Herbergi:
2
Stofur:
1
Svefnherbergi:
1
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1996
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
31.850.000
Brunabótamat:
23.500.000
Áhvílandi:
0