S: 562 4250
Eyrartröð 12, 220 Hafnarfjörður
250.000.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU EÐA LEIGU IÐNAÐARHÚSNÆÐI VIÐ EYRARTRÖÐ 12 Í HAFNARFIRÐI.

Gott 1286,9 fm. iðnaðarhúsnæði til sölu.
Húsnæðin standa við Eyrartröð 12 en þar standa ca. 915 fm. skemmur og vinnslusalir og ca. 372 fm. nýlega byggingu, sem er óskráð, þar sem er skrifstofur og starfsmannaaðstaða.  Tengibygging tengir húsnæðin saman.
Einnig hægt að leigja húsnæði til langs tíma.

Upplýsingar gefur Óskar  í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is).

Nánari Lýsing:
Aðalinngangur er að Grandatröð 8.  Komið er inn í anddyri en þar er kynjaskipt starfsmannaaðstaða með sturtum og snyrtingum, skrifstofa, og þvottahús.  Á efri hæð eru skrifstofur, kaffistofa með innréttingu og snyrtingar.  Gengið frá efri hæð inn í tengibyggingu sem tengir Grandatröð 8 við Eyrartröð 12.  Þar eru stór vinnslusalur, tvær kæligeymslur, frystigeymsla og verkstæði.
Brunakerfi og myndavélakerfi fylgja.
Gott malbikað plan.
Fjórar nýlegar innkeyrsluhurðar.
Kostnaður kaupanda:

1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2500 kr.

3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Atvinnuhúsnæði
Stærð:
1286 fm
Herbergi:
0
Stofur:
0
Svefnherbergi:
0
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1981
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
169.800.000
Brunabótamat:
154.850.000
Áhvílandi:
0