S: 562 4250
Herjólfsgata 32, 220 Hafnarfjörður
56.400.000 Kr.

HERJÓLFSGATA 32 Hafnrfirði.
GLÆSILEG 3JA HEBERGJA 91,8 FM ÍBÚÐ Á 2. HÆР MEÐ STÆÐI Í BÍLAKJALLARA - EIGN FYRIR VANDLÁTA!
FJÁRFESTING FASTEIGNASALA og Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, 864-1362. smari@fjarfesting.is kynna:
Komið inn í forstofu þar er stór fataskápar. Stórt hjónaherbergi með miklu skápaplássi.  Forstofuherbergi með skápum. Baðherbergi, innrétting, sturta, flísalagt gólf og flísar á veggjum. Skápur fyrir þvottavél og þurrkara.
Falleg björt stofa og borðstofa með útgangi út á svalir til sem snúa til suðurs.
GLÆSILEGT SJÁVARÚTSÝNI.Falleg innrétting í eldhúsi með quartstborðplötum. Eldhúsið með góðu skápaplássi, og uppþvottavél. Ofn, helluborð og vifta. Fallegt parket er á íbúðinni.
Sérgeymsla í kjallara innaf einkastæði í bílageymslu. Geymslan er 7,6 fm af heildarfermetrafjölda eignar.
Hiti í göngustíg og plani.
LYFTUHÚS FRÁBÆR STAÐSETNING Í HJARTA BÆJARINS- GÖNGULEIÐIR VIÐ SJÁVARSÍÐUNA- VEITINGASTAÐIR, 
KAFFIHÚS, SUNDLAUGAR OFL Í NÆSTA NÁGRENNI- STUTT Í ALLA ÞJÓNUSTU-.
BÓKIÐ SKOÐUN Í S.  864-1362. eða 
smari@fjarfesting.is

Allar nánari upplýsingar og pöntun á skoðun er hjá:
Smára Jónssyni
Lögg. fasteigna- og skipasali
Sími: 864-1362
Netfang: smari@fjarfesting.is

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  • Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.


 

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
91 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2017
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
50.850.000
Brunabótamat:
39.050.000
Áhvílandi:
0