S: 562 4250
Suðurmýri 14, 170 Seltjarnarnes
49.000.000 Kr.

3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR Á SELTJARNARNESI.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA OG EDDA SVAVARSDÓTTIR SÍMI 845-0425, ERU MEÐ Í SÖLU FALLEGA 3JA HERB.  ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR AÐ SUÐURMÝRI 14 SELTJARNARNESI.


Falleg og björt 3ja herbergja íbúð,
Birt flatarmál íbúðarinnar skv. Þjóðskrá Íslands er 86,6 fm. og Bílskúrinn er 25 fm. samtals 111,6 fm.

Nánari lýsing;
Komið er inn í anddyri og hol með parketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús með hvítri innréttingu, ísskápur og uppþvottavél í íbúð fylgir með.
Íbúðin er með tveimur svölum en einungis er útgengt á aðrar þeirra, (úr stofu)
Mögurleiki skv. teikningu er gert ráð fyrir svalahurð úr eldhúsi.
Baðherbergi flísalagt, með baðkari.
Stór og björt stofa með parketi á gólfi og útgengi út á suður svalir.
Rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp,  útgengi á svalir.
Barnaherbergi með parketi.
Sameiginlegt þvottahús sem og sameiginleg hjóla- og vagnageymslu.
Geymsla er inn af bílskúr.
Húsið stendur á eignarlaóð.
Nánari upplýsingar veita Edda í síma 845-0425 (edda@fjarfesting.is) 

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
111 fm
Herbergi:
0
Stofur:
0
Svefnherbergi:
0
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1989
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
47.400.000
Brunabótamat:
37.200.000
Áhvílandi:
0