S: 562 4250
Digranesheiði 2, 200 Kópavogur
149.000.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU FALLEGT EINBÝLISHÚS MEÐ TVEIMUR AUKAÍBÚÐUM OG GLÆSILEGU ÚTSÝNI YFIR HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ.
Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með  tveimur aukaíbúðum að Digranesheiði 2 í Kópavogi.
Samtals er húsið skráð 470,1 fm. (aðalíbúðin er ca 293 fm., 2ja herbergja aukaíbúðin er 72,2 fm., hin aukaíbúðin er um 60 fm. og bílskúrinn er 44,6 fm.)
Mikið og glæsilegt útsýni til sjávar og fjalla.
Eintakt hús á miðju höfuðborgarsvæðinu.

Nánari lýsing;
Efri hæð:
Komið er inn í anddyri með stórum fataskáp úr eik og flísum á gólfi.
Þvottahús með flísum á gólfi, fatahengi, hillum og útgengi.  Innangegnt frá þvottahúsi inn í bílskúr sem er 44,6 fm.
Stórt eldhús með fallegri innréttingu (eik og stál) flísum á gólfi og milli skápa og innbyggðu borði.
Sjónvarpshol með parketi á gólfi.
Borðstofa með parketi á gólfi, aukinni lofthæð og útgengi út á svalir þar sem hægt er að ganga niður á verönd.
Stofa með parketi á gólfi, aukinni lofthæð, arni, útgengi út á stórar svalir og glæsilegu útsýni.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi, fataskáp úr eik og útgengi út á svalir.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu, hornbaðkeri og flísulögðum sturtubotn.
Hol með parketi á gólfi gengið niður á neðri hæð um parketlagðan stiga.
Neðri hæð:
Hol með parketi á gólfi.
Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.

Aukaíbúð:
Studíoíbúð á neðri hæð.  Gengið inn í íbúðina frá vesturhlið.
Baðherbergi með flísum og sturtu.
Eldhús með flísum á gólfi og innréttingu.
Stofa og svefnrými í einu rými með parketi. 

Aukaíbúð 2ja herb.:
Gengið inn í aukaíbúð á austurhlið hússins.
Anddyri með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa með parketi á gólfi og útgengi út í garð.
Eldhús með fallegri innréttingu og parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðu fataherbergi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu og flísulögðum sturtubotn og tengi fyrir þvottavél.

Geymsla á neðri hæð á austurhlið.
Bílskúr er 44,6 fm. 

Fallegur garður.  Stórt og gott bílaplan.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Einbýli
Stærð:
470 fm
Herbergi:
10
Stofur:
3
Svefnherbergi:
7
Baðherbergi:
3
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1999
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
146.300.000
Brunabótamat:
154.050.000
Áhvílandi:
0