S: 562 4250
Álfhólsvegur selt með fyrirvara um fjármögnun 0, 200 Kópavogur
54.500.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA OG EDDA SVAVARS SIMI 8450425 ERU MEÐ TIL SÖLU VANDAÐA 3JA HERBERBJA ÍBÚÐ Á 3.HÆРVIÐ ÁLFHÓLSVEG Í KÓPAVOGI.
Björt og falleg 3ja herbergja íbúð með tvennum svölum.
Sérinngangur. 
Frábært útsýni.
Fallegt parket og flísar á gólfum.

Nánari upplýsingar veitir Edda í síma 845-0425 (edda@fjarfesting) 
Nánari Lýsing:
Komið er inn í anddyri með flísum og fataskáp.
Opið eldhús með fallegri innréttingu og parketi á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi og útgengi út á svalir.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum.  Innréttingu og sturtu.
Rúmgott hjónaherbergi með parketi og skápum. 
Barnaherbergi með parketi og skáp.
Þvottahús með flísum á gólfi.  Vaskur er í þvottahúsi.

Geymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara.

​​Stutt er í skóla, leikskóla og fallegar gönguleiðir..

 

Kostnaður kaupanda:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
95 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2016
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
48.400.000
Brunabótamat:
0
Áhvílandi:
0