S: 562 4250
Akrasel 13, 109 Reykjavík
87.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU GOTT EINBÝLISHÚS MEР AUKAÍBÚÐ OG INNBYGGÐUM BÍLSKÚR.
Gott einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð að Akraseli 13 í Reykjavík teiknað af Kjartani Sveinssyni.
Samtals er húsið skráð 273,7 fm. (efri hæðin er 180,8 fm., neðri hæðin er 57,9 fm. og bílskúrinn er 35 fm.)
Möguleiki á 4 góðum svefnherbergjum á efri hæð.
2ja herbergja aukaíbúð með sérinngangi á neðri hæð.

Nánari upplýsingar veitir Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is).

Nánari lýsing;
Neðri hæð:
Komið er inn í gott anddyri með fataskápum og gestasnyrtingu.
Geymsla og stór bílskúr, en úr honum er innangengt á neðri hæð.
Steyptur stigi er upp á efri hæð.
Efri hæð:
Hol með parketi á gólfi.
Eldhús með eldri innréttingu og fallegu útsýni.
Þvottahús innaf eldhúsi.
Borðstofa og stofa með parketi á gólfi og útgengi út á svalir.
Svefnherbergisgangur með parketi og útgengi út á timburverönd.
Tvöfalt svefnherbergi með parketi (var sameinað úr tveimur minni herbergjum)
Baðherbergi með flísum, baðkeri, sturtu og innréttingu.
Svefnherbergi með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fatskápum.
Aukaíbúð:
Góð 2ja herbergja aukaíbúð með sérinngangi., rúmgóðu svefnherbergi með miklu skápaplássi, stofu og baðherbergi með sturtu er á neðri hæð.

Fallegur ræktarðu garður er í kringum húsið með stórri verönd.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Einbýli
Stærð:
273 fm
Herbergi:
0
Stofur:
0
Svefnherbergi:
0
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1978
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
87.250.000
Brunabótamat:
79.000.000
Áhvílandi:
0