S: 562 4250
Selvað 1, 110 Reykjavík
49.600.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU VANDAÐA 4RA HERBERBJA ENDAÍBÚÐ Á JARÐHÆРVIÐ SELVAÐ 1 Í NORÐLINGAHOLTI.
Björt og falleg 4ra herbergja endaíbúð á jarðhæð með stórri timburverönd með skjólgirðingum. 
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir.
Vandaðar innréttingar.  Fallegt parket og flísar á gólfum.

Nánari upplýsingar veitir Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting) 
Nánari Lýsing:
Komið er inn í anddyri með flísum og fataskáp.
Hol og með parketi á gólfi.
Opið eldhús með fallegri innréttingu og parketi á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi og útgengi út á góða timburverönd með skjólgirðingum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum.  Innréttingu og sturtubaðkeri.
Rúmgott hjónaherbergi með parketi og skápum.
Tvö góð barnaherbergi með parketi og skápum.
Þvottahús með flísum á gólfi.  Hillur eru í þvottahúsi.

Stæði í lokaðri bílageymslu, tengi fyrir rafmagnsbíl og sérgeymsla við hlið stæðis.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara.

​​Stutt er í skóla, leikskóla og fallegar gönguleiðir.

Allir gluggar og útihurðir voru málaðar á síðasta ári.

 

Kostnaður kaupanda:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
110 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2007
Lyfta:
Fasteignamat:
41.650.000
Brunabótamat:
36.350.000
Áhvílandi:
0