S: 562 4250
Langabrekka 14 með auka íbúð 0, 200 Kópavogur
88.900.000 Kr.

EIGN MEÐ MIKLA MÖGULEIKA!
LANGABREKKA 14 KÓPAVOGI.  Einbýlishús með aukaíbúð á jarðhæð með sér fastanúmeri.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA og Edda Svavars, löggiltur fasteignasali, 845-0425. edda@fjarfesting.is

Kynna til sölu: Fallegt einbýli 142,1 fm., með aukaíbúð (65,3fm.)
Samtals er eignin skráð 207,4m.
Tvær samþykktar íbúðir.

Eign 142,1fm:
Á 1. hæð er stofa, borðstofa, eldhús, gestasnyrting. Þvottahús og geymsla á jarðhæð.
Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi og baðherbergi.
Glæsilegt útsýni er yfir Fossvoginn og til vesturs.

1.hæð :  
Forstofa: er flísalögð og með skápum, gestasnyrting.
Stofa og borðstofa: björt hæð með fallegu útsýni, parket á gólfum. Útgengt er á rúmgóðan steyptan pall.
Eldhús: flísalagt með eikarinnréttingu.  
Þvottahús: gengið er niður stiga af 1.hæð í þvottahús og geymslu.
2.hæð:  Hjónaherbergi: er rúmgott og bjart með fataskáp.
Barnaherbergi: eru Þrjú. Tvö stórt, eitt minna, parket á gólfum og með fataskáp.
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf. Með innréttingu og tækjum og tengi fyrir þvottavél.
Hol: rúmgott hol er á hæðinni.

Á jarðhæð 2ja herb íbúð 65,3fm:  Forstofa:  flísalögð,
Stofa: björt með parket á gólfum.  Eldhús: með hvítri innréttingu og flísar á gólfum.
Herbergi: parket á gólfum.  Baðherbergi: flísalagt með innréttingu og tækjum.

Eignin hefur fengið endurnýjun frá árunum 2008-2013 þó aðallega 2013 þá var skipt um þak og settir nýjir gluggar á efri hæðina. 
Ný rafmagnstafla og dregið í nýtt rafmagn. Dren lagt í kringum húsið og nýjar skolplagnir.
Allt innvols endurnýjað 2008 þ.e.a.s innréttingar, fataskápar, flísar, parket, innihurðar, vaskar, klósett, blöndunartæki osfrv. 
Stór garður með mikla möguleika.

Frábært fjölskylduhús á góðum stað í næsta nágrenni við Kópavogsskóla , Menntaskólann í Kópavogi , Leikskóla og stórmarkaði.

Allar nánari upplýsingar og pöntun á skoðun er hjá:
Edda Svavars Lögg. fasteigna- og skipasali
Sími: 845-0425 Netfang: edda@fjarfesting.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 

Tegund:
Einbýli
Stærð:
207 fm
Herbergi:
7
Stofur:
2
Svefnherbergi:
5
Baðherbergi:
3
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1965
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
78.500.000
Brunabótamat:
58.700.000
Áhvílandi:
0