S: 562 4250
Sporhamrar 6, 112 Reykjavík
53.900.000 Kr.

Fjárfesting fasteignasala og Hörður Sverrisson, lgf S 899-5209 kynna:

FASTEIGN FYRIR ÞIG. EKKI MISSA AF ÞESSARI. GÓÐ OG VINSÆL STAÐSETNING Í GRAFARVOGI.

Fallega 129,6 fm íbúð ásamt bílskúr í litlu fjölbýli við Sporhamra í Reykjavík.

Íbúðin er björt endaíbúð á þriðju hæð með fallegu ústýni. Íbúðin er 108,4 fm og bílskúrinn 21,2 fm.

Lýsing:
Íbúðin skiptist anddyri með fataskáp, borðstofu og stofu með útgengi út á suðursvalir, eldhús með Alno innréttingu og góðum borðkrók, tvö rúmgóð svefnherbergi, flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu, þvottaherbergi og geymslu innan íbúðar.

Gólfefni: Nýlegt eikarparket og flísar.

Bílskúr með heitu og köldu vatni, geymsluhillum og tengi fyrir rafmagnsbíl.

Sameign er snyrtileg með rúmgóðum stigagangi og hjóla -og vagnageymslu.

Um er að ræða mjög góða eign í barnvænu umhverfi á frábærum stað í Hamrahverfi í Grafarvogi.

Stutt í þjónustu s.s grunnskóla og leikskóla

Húsið er í góðu ástandi, nýmálað.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Hörður Sverrisson, lgf í s 899-5209 og á hordur@fjarfesting.is

 

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
129 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1989
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
43.800.000
Brunabótamat:
37.290.000
Áhvílandi:
0