S: 562 4250
Langalína 18, 210 Garðabær
69.800.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ER MEÐ Í SÖLU GLÆSILEGA 4RA ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR Í NÝLEGU ÁLKLÆDDU FJÖLBÝLISHÚSI VIÐ LÖNGULÍNU 18 Í GARÐABÆ.

Falleg 126,2 fm 4ra herbergja  á annari hæð ásamt góðum 30 fm bílskúr.  Samtals 156,2 fm.
Fallegar  innréttingar og fataskápar frá Brúnás.
Góður bílskúr með heitu og köldu vatni.  Hurðaopnari er á bílskúr.
Húsið sjálft er álklætt og með álklæddum timburgluggum.  
 

Upplýsingar gefur  Guðjón 846-1511 gudjon@fjarfesting.is

Nánari Lýsing:

Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi.  Gengið út á suðvestur svalir. 

Fallegt opið eldhús með eikarinnréttingu frá Brúnás og vönduðum AEG tækjum.  
Hol með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Tvö svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu og sturtu.
Þvottahús með flísum á gólfi og innréttingu.
Bílskúr með opnara.  Heitu og köldu vatni.

Sérgeymsla á 1. hæð.

Sameign er mjög snyrtileg og vel umgegninn.   

Kostnaður kaupanda:

1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2500 kr.

3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
156 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2008
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
56.300.000
Brunabótamat:
56.780.000
Áhvílandi:
0