S: 562 4250
Kópavogstún 3, 200 Kópavogur
65.500.000 Kr.

Fjárfesting fasteingasala s. 562 4250 kynnir við Kópavogsbraut glæsilega 3ja herbergja 94 fm íbúð á 5, hæð með stæði í lokaðri bílgeymslu. Eign með frábæru útsýni og yfirbyggðum svölum fyrir 60 ára og eldri.

Birt stærð eignar er 94 fm þar af geymsla 8,3 fm merkt 0018. Bílastæði í bílgeymslu merkt 03B27. Sameiginleg 83 fm garðstofa merkt 04 0101 á fyrstu hæð.

Lýsing : Andyri, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús stofa og yfirbyggðar svalir.

Nánari Lýsing:  Gengið er inn í andyri með hvítum fataskápum. Á vinstri hönd er baðherbergi með sturtklefa, innréttingu, handklæðaofni og flísalagt hólf í gólf, innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Hjónaherbergi er á hægri  hönd með  hvítum fataskápum. Aukaherbergi er á vinstri hönd með hvítum skáp. Eldhúsið er með vandaðri eikarinnréttingu frá GKS og tækjum frá Siemens. Stofa og borðstofa er björt með útgengi út á yfirbyggðar svalir sem snýr í suður og vestur. Eikar parket er á allri íbúðinni nema á votrýmum þar sem eru flísar. Salur á fyrstu hæð í sameiginlegri eigu hússins.

Hér er um að ræða vandaða og fallega íbúð í álkæddu lyftuhúsi byggð 2015 í vesturbæ Kópavogs fyir 60 ára og eldri þar sem stutt er í alla þjónustu.  

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðmundur H Valtýsson viðskiptafr. og löggiltur fasteingasali s. 865 3022 eða e-mail : gudmundur@fjarfesting.is

 Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar. 

                                                                                                                                                                                
 

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
94 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2015
Lyfta:
Fasteignamat:
52.550.000
Brunabótamat:
45.440.000
Áhvílandi:
0