S: 562 4250
Hjallavegur 58, 104 Reykjavík
27.000.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA KYNNIR 2JA HERB. HÆÐ Í TVÍBÝLISHÚSI Í VOGAHVERFINU Í REYKJAVÍK.
Um er að ræða jarðhæð í Langholtinu í Reykjavík samtals 54,8 fm. að stærð

Nánari lýsing: Komið er inn í sameiginlegt hol, þaðan er innangengt inn í íbúð og sameiginlegt þvottahús.
Gangur með innbyggðum skáp og parketi á gólfi.
Rúmgott svefnherbergi til vinstri.
Lítið herbergi (stúkað frá gangi).
Baðherbergi með sturtu, flísum og lítilli innréttingu, gluggi er á baðherbergi.
Eldhús með eldri innréttingu.
Stofa með parketi á gólfi.
Eignin þarfnast lagfæringar.

Nánari upplýsingar veitir Þorlákur S. Sigurjónsson í Síma 6994675 eða Netfang Thorlakur@fjarfesting.is

Eigandi vill benda á að ástand hús er ekki með öllu vitað því það hefur verið í útleigu í langan tíma.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Fasteignasali vill benda á að skoðunarskylda kaupanda er mikilvæg og mælir með að fá fagaðila til þess að taka eignina út.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
54 fm
Herbergi:
2
Stofur:
1
Svefnherbergi:
1
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1945
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
29.950.000
Brunabótamat:
18.050.000
Áhvílandi:
0