S: 562 4250
Grænalaut 23, 230 Keflavík
72.500.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ER MEÐ Í SÖLU GLÆSILEG PARHÚS MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚRUM Á MJÖG GÓÐUM STAÐ (HLÍÐARHVERFI) Í REYKJANESBÆ.
Parhús að Grænulaut í Reykjanesbæ með innbyggðum bílskúrum.
Fjögur rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi og timburverandir.
Vandaðar og góðar innréttingar.
Glæsileg parhús í nýju hverfi (Hlíðarhverfi) í Reykjanesbæ.
Afhent fullkláruð án gólfefna.

Nánari upplýsingar veitir Edda Svavars í síma 845-0425 eða edda@fjarfesting.is

Nánari lýsing:
Um er að ræða 5 herbergja parhús að Grænulaut 23, 203,9 fm á einni hæð. Þar af er 26,1 fm. bílskúr og geymsla.
Hjónasvíta (fataherbergi og baðherbergi), þrjú barnaherbergi, baðherbergi með sturtu og baðkari. 
Rúmgóð stofa og eldhús með eyju, þvottahús og geymsla. 

Byggingaraðili 
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., www.bygg.is

Afhendingartími
Við kaupsamning.
Allar breytingar á íbúðinni sjálfri og einstaka hluta í henni að ósk kaupanda geta haft áhrif á afhendingartíma til seinkunnar.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG TEIKNINGAR ERU Á SKRIFSTOFU FJÁRFESTINGAR.
Sími: 562-4250
Netfang: fjarfesting@fjarfesting.is.

 

Kostnaður kaupanda:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Tegund:
Parhús
Stærð:
203 fm
Herbergi:
5
Stofur:
1
Svefnherbergi:
4
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2019
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
0
Brunabótamat:
0
Áhvílandi:
0