S: 562 4250
Melabraut 15, 170 Seltjarnarnes
44.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU ÍBÚÐ Á ÞESSUM RÓLEGA OG GÓÐA STAÐ Á SELTJARNARNESI.
Björt íbúð á 1. hæð.

Nánari upplýsingar veitir Edda í síma 845-0425 (edda@fjarfesting) 
Nánari Lýsing:
Komið er inn í anddyri  og gang með flísum og fataskáp.
Eldhús með innréttingu og flísum á gólfi.
Baðherbergi með flísum, baðkeri, innréttingu og glugga.
Rúmgott hjónaherbergi með parketi og skápum.
Barnaherbergi með parketi.
Stórar samliggjandi stofur með parketi (búið að breyta stofum í tvö herbergi og stofu)

Sameiginlegt þvottahús í kjallara.
 

Kostnaður kaupanda:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
89 fm
Herbergi:
4
Stofur:
2
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1957
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
42.450.000
Brunabótamat:
27.550.000
Áhvílandi:
0