S: 562 4250
Hraundalur 9, 260 Njarðvík
74.900.000 Kr.

FALLEGT EINBÝLISHÚS MEÐ BÍLSKÚR VIÐ HRAUNDAL Í REYKJANESBÆ.
Vel innréttað einbýlishús af Rut Káradóttur innanhús-arkitekt, fjögur svefnherbergi, eign á góða stað.  Húsið er byggt árið 2007.. 
Fallegar sérsmíðaðar innréttingar.  Innihurðar úr hnotu með völdum spón, fallegar flísar og ljóst parket.
Flísar og parket á öllu húsinu er úr Parka 
Innfelld lýsing.  Gólfhiti er í öllu húsinu.   
Húsið sjálft er 205,8 fm.  bílskúr 39 fm. samtals 244,8 fm
Fyrirhugað fasteignamat fyrir 2020 74.500.000.-

Nánari upplýsingar veita Edda í síma 845-0425 (edda@fjarfesting.is) og Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is)
Nánari lýsing: 
Komið er inn í bjart anddyri með flísum á gólfi og fataskáp og gestasnyrtingu.
Stórt og gott eldhús með sérsmíðaðri innréttingu úr hnotu með völdum spón og sprautulakkað hvítt-háglans, granít er á eyju og flísar á gólfi.
Stór og björt stofa með hvíttuðu eikarparketi, arin og 15 fm.sólhúsi.  
Gengið út á góða 70 fm. suðurverönd, lagt hefur verið fyrir heitum potti
Rúmgott hjónaherbergi er með parketi á gólfi og stórum fataskáp.
Þrjú barnaherbergi eru með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi, stórri sturtu, baðkeri og fallegri innréttingu.  

Góður bílskúr sem er 39 fm. epoxi borið gólf sem fer upp á vegg, 15 fm.geymsluloft er í bílskúr.
Húsið er steinað og klætt vatnsklæðningu úr sendrusvið.  
Staðsetningin á húsinu er innarlega í götu, rólegt umhverfi. Stutt í leik/grunn-skóla. 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4.  Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Einbýli
Stærð:
244 fm
Herbergi:
5
Stofur:
1
Svefnherbergi:
4
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2007
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
70.650.000
Brunabótamat:
79.950.000
Áhvílandi:
0