S: 562 4250
Bollagarðar 101, 170 Seltjarnarnes
108.000.000 Kr.


** ATHUGIÐ BREYTT FYRIRKOMULAG Á SÝNINGUM VEGNA SAMKOMUBANNS. **
** EINGÖNGU EINKASÝNINGAR Í BOÐI Á FYRIRFRAM BÓKUÐUM TÍMA MILLI 15:30 OG 17:30 Á AUGLÝSTU OPNU HÚSI SEM ER 20 MÍNÚTUR HVER. **
** VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VIÐ GUÐJÓN S: 8461511 (gudjon@fjarfesting.is) TIL AÐ BÓKA SKOÐUN. **
** SÝNINGAR FARA EINNIG FRAM  Á ÖÐRUM TÍMA EN UPPGEFINN ER SEM SÝNINGARTÍMI. **

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU FALLEGT EINBÝLISHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM Á FALLEGUM STAÐ VIÐ BOLLAGARÐA Á SELTJARNARNESI.
Einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Bollagarða 101, Seltjarnarnesi.
Fjögur stór og góð svefnherbergi.  Innbyggður bílskúr.
Suðurgarður með timburverönd og skjólveggjum.

Skipt um flest gler árið 2014.  Skipt um þakjárn einnig árið 2014.  Steypuskemmdir lagaðar árið 2017.  (sjá gátlista)

Nánari upplýsingar veitir Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is) 

Nánari lýsing;
Neðri hæð:
Komið er inn í anddyri með fataskáp og flísum á gólfi.
Flísalögð gestasnyrting innaf anddyri.
Stórar samliggjandi stofur með parkteti, stór sólstofa sem er notuð sem borðstofa.
Gengið út á suðurverönd úr sólstofu.
Eldhús með sprautulökkuðum hurðum og steinborðplötum. 
Þvottahús innaf eldhúsi, með innréttingu og bakinngang.
Geymsla og búr innaf þvottahúsi.
Bílskúr með heitu og köldu vatni.
Efri hæð:
Stórt sjónvarpshol með parketi.
Þrjú stór svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Rúmgott hjónaherbergi með parketi og skápum.
Baðherbergi flísalagt, baðker, sturta og stór innrétting.
Geymsluris yfir hluta af húsinu. (var notað sem leikherbergi áður)

Góður suðurgarður með timburverönd með skjólveggjum og geymsluskúr.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Einbýli
Stærð:
217 fm
Herbergi:
7
Stofur:
3
Svefnherbergi:
4
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1990
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
100.900.000
Brunabótamat:
69.150.000
Áhvílandi:
0