S: 562 4250
Vesturás 12, 110 Reykjavík
77.500.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU MIKIÐ FALLEGT RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ VIÐ VESTURÁS 12 Í REYKJAVÍK.
Þeir sem vilja ekki mæta í opin hús geta bókað einkaskoðun hjá mér í 822-8750 eða oskar@fjarfesting.is
Fallegt raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Vesturás í Seláshverfinu í Árbænum.
4 góð svefnherbergi.
Íbúðarrými hússins er 144 fm. fm. og bílskúrinn er 24 fm., samtals er eignin því 168 fm.

Nánari upplýsingar veitir Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting) 
Nánari Lýsing:
Komið er inn í anddyri með flísum og góðum fataskáp.
Eldhús,  er opið inn í stofu, með flísum á gólfi og fallegri innréttingu.
Stofa með parketi á gólfi og útgengi út á verönd.
Þvottahús með skáp, hillum og vask.
Hol með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með dúk á gólfi, útgengi út á verönd og fataskáp.
Þrjú góð barnaherbergi með dúk á gólfum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, hornbaðkari, innbyggðri sturtu, upphengdu salerni og innréttingu.
Innbyggður bílskúr sem er 24 fm. að stærð með geymslulofti.
 
Falleg lóð með timburveröndum að framan og aftan og hellulögðu plani með hitalögn.

Kostnaður kaupanda:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Tegund:
Raðhús
Stærð:
168 fm
Herbergi:
5
Stofur:
1
Svefnherbergi:
4
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1994
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
62.600.000
Brunabótamat:
54.150.000
Áhvílandi:
0