S: 562 4250
Hraunteigur 23, 105 Reykjavík
37.400.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU FALLEGA OG MIKIÐ ENDURNÝJAÐA 2JA HERB. ÍBÚÐ VIÐ HRAUNTEIG 23 Í RVK.
Glæsileg íbúð á 2. hæð að Hraunteig 23 í Reykjavík.
Mikið endurnýjuð á glæsilegan hátt.  Nýleg eldhúsinnrétting, fataskápar, innihurðar og gólfefni.
Frábært staðsetning steinsnar frá Laugardalslaug.
Eignin er skráð 59,0 fm. skv. Þjóðskrá Íslands. en geymsla í kjallara, sem er 4,9 fm., er ekki í skráðum fermetrum eignarinnar.  Því er eignin í raun 63,9 fm.
Nánari upplýsingar veitir Óskar í 822-8750 (oskar@fjarfesting.is)

Nánari lýsing;
Miðhæð:
Komið er inn í anddyri með flotuðu gólfi og fallegum sérsmíðuðum fataskáp frá árinu 2017.
Eldhús er opið inn í stofu  og er með flotuðu gólfi og glæsilegri sérsmíðaðri eldhúsinnréttingu sem sett var árið 2017.
Stofa er rúmgóð, björt og með parketi á gólfi.
Gott svefnherbergi með parketi á gólfi og góðum nýlegum fataskáp.
Sameiginlegar svalir á hæðinni, gengið á þær frá stigagangi.
Geymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús.

Að utan var húsið drenað árið 2016.  Búið er að skipta um glugga að hluta til.  Rafmagn hefur verið endurbætt.
Afhending í nóvember 2020.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
63 fm
Herbergi:
2
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1950
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
31.800.000
Brunabótamat:
19.600.000
Áhvílandi:
0