S: 562 4250
Unnarbraut 12, 170 Seltjarnarnes
43.900.000 Kr.

Unnarbraut 12 Seltjarnarnesi.
Sérinngangur.
Húsið er þríbýlishús.
Íbúðin er á jarðhæð, Eignarlóð.

Edda Svavarsdóttir, löggiltur fasteignasali, sími 845-0425  edda@fjarfesting.is
Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, sími 864-1362 smari@fjarfesting.is.

íbúðin er með 4 svefnherbergjum í dag, eldhúsi, geymslu og baðherbergi.
Nánari lýsing:

Komið er inn í flísalagðann forstofugang.
Þaðan er komið inn í rúmgott hol, sem tengir saman íbúðina og er með parketi á gólfi.
Eldhús með dúk á gólfi og eldri ljósri innréttingu. Flísalagt milli efri og neðri skápa.
Inn af eldhúsi er geymsla / þvottahús.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með sturtu.
Hjónaherbergi er á svefnherbergisgangi með góðum fataskáp
Barnaherbergi er einnig á svefnherbergisgangi
Stofa  Breytt í tvö herbergi og gang.


Allar nánari upplýsingar og pöntun á skoðun er hjá:
Edda Svavarsdóttir, löggiltur fasteignasali, sími 845-0425  edda@fjarfesting.is
Smári jónsson. löggiltur fasteignasali, sími 864-1362
Smari@fjarfesting.is


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

'

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
120 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1960
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
52.000.000
Brunabótamat:
33.850.000
Áhvílandi:
0