S: 562 4250
Þórufell 2, 111 Reykjavík
34.000.000 Kr.

Þórufell 2.
3ra herbergja íbúð á þriðju hæð, með útsýni yfir borgina.
Samkvæmt FMR er birt stærð eignarinnar 79 fm.
Búið er að endurnýja eldhús og baðherbergi.


Nánari lýsing.
Anddyri / hol með skáp og parket á pólfi.
Stofan: Er björt með parket á gólfi, útgengt á suðvestur svalir.
Eldhús: Ljós innrétting, tengi fyrir þvottavél, borðkrókur, parket á pólfi.
Svefnherbergi : Bjart með skáp, dúkur á gólfi.
Barnaherbergi: dúkur á gólfi. 
Baðherbergi: Ný standsett, með sturtu, flísar á gólfum og veggjum. 
Sameiginlegt þvottahús, hjóla- og vagnageymsla á fyrstu hæð sem og sérgeymsla.
Í íbúðinni hefur verið skipt um glugga á austurhlið sem er eldhús og í herbergjum.
Sameign er snyrtileg með nýlegum teppum á stiga.
Bílastæði merkt íbúðinni á plani. Þar eru einnig gestastæði.

Góð staðsetning, stutt í alla þjónustu.

Nánari upplýsingar
Edda Svavars lgf. 845-0425 edda@fjarfesting.is 


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
79 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1971
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
30.150.000
Brunabótamat:
24.050.000
Áhvílandi:
0