S: 562 4250
Vallarholt 4, 801 Selfoss
35.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU VANDAÐUR SUMARBÚSTAÐUR RÉTT VIÐ REYKHOLT.

Um er að ræða vandað 85,1 fm íslenskt bjálkahús  á steyptum grunni. (heilsárshús).  á 5.800fm eignalóð. 
Staðsett ca 1. km frá Reykholti í Bláskógabyggð.
Húsið er í góðu ástandi og frágengið.  Gólfhiti er í húsinu. Góð aðkoma er að húsinu.
Góðar verandir eru í kringum húsið með heitum potti.  Tvær útigeymslur.
Húsið er vel staðsett og er mikið og óhindrað útsýni.
Innbú fylgir með, sjá skjal á fasteignasölu.

GETUR VERIÐ LAUS VIÐ KAUPSAMNING.


Upplýsingar gefur  Guðjón 846-1511 gudjon@fjarfesting.is

Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri og sólsstofu með flísum á gólfi.
Rúmgóð björt stofa með flísum á gólfi og mikilli lofthæð. Stofan snýr mjög vel.
Stórt og gott eldhús með fallegri hvítri innréttingu með góðri borðstofu með mikilli lofthæð.

Þrjú svefnherbergi með flísum á gólfi.
Gengið er út á verönd úr stofu með tvöfaldri hurð sem tengir stofu og verönd vel saman.
Milligangur með flísum á gólfi og tengi fyrir þvottavél.
Baðherbergi  með flísum á gólfi, innréttingu og sturtu.  
Gengið er út á pall við baðherbergi og þar er heitur pottur.

Húsið var byggt 2005, sólstofa var byggð 2010 og viðbygging þar sem er baðherbergi og eitt svefnherbergi var byggt 2014.
Húsið er klætt með Canexel frá þ þorgrímssyni og er á steyptum grunni með gólfhita.  
3 fasa rafmagn er í húsinu.
Tvær geymslur eru við húsið, önnur byggð við húsið og önnur rétt við.
Um er að ræða 5800fm eignarlandi og snýr vel með tilliti til sólar.  Steyptar verandir eru við húsið.  Góð bílastæði og góð aðkoma er að húsinu.

Kostnaður kaupenda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2.  Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð. 

Tegund:
Sumarhús
Stærð:
85 fm
Herbergi:
5
Stofur:
2
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2005
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
25.700.000
Brunabótamat:
30.800.000
Áhvílandi:
0