S: 562 4250
Norðurvellir 26, 230 Keflavík
53.900.000 Kr.

*** L A U S  V I Р K A U P S A M N I N G ***

*** Vinsamlega pantið tíma í síma 845-0425 ***

Norðurvellir 26 Reykjanesbæ. Einstakt tækifæri til að kaupa raðhús,  snertispöl frá höfuðborgarsvæðinu.
Fjárfesting fasteignasala og Edda. löggiltur fasteignasali, sími 845-0425 .
kynna:  4ra herbergja raðhús á góðum stað í Reykjanesbæ. 
Húsið er skráð skv. Þjóðskrá Íslands er 184 fm., þar af íbúð 157 fm. og bílskúr 27 fm. 
Eignin er í Heiðarhverfi í Reykjanesbæ, rétt við Heiðarskóla.

Nánari lýsing;
Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskáp.
Opið rými stofa/borðstofa, parket á gólfum.
Stofa er einstaklega björt og rúmgóð.  Arinn skiptir stofu og borðstofu.  Skrifstofuherbergi er inn af stofu, gæti verið fjórða herbergið.
Rúmgott sjónvarpshol er á herbergisgangi með útgengi á steypta verönd.
Eldhús er með flísum á gólfi og með dökkri inréttingu.
Barnaherbergin eru tvö og með parketi á gólfum.
Hjónaherbergi er bjart og rúmgott og  með dúk er á gólfi.
Baðherbergi flísalagt með hvítri innréttingu, sturtu og baðkari. 
Nýlega endurnýjað gestasalerni er inn af forstofu.
Þvottahús er einnig inn af forstofu. 
Innangengt er í rúmgóðann bílskúr.
Eignin hefur fengið gott viðhald.
Þak í góðu ástandi.
Flestir ofnar eru nýlegir.
lagnir nýlegar að hluta og skolp myndað 2020.

Fjölskylduvænt hverfi á góðum stað í Reykjanesbæ.  Stutt í þjónustu, skóla og íþróttahús/sundlaug.

Allar nánari upplýsingar og pöntun á skoðun er hjá:
Edda. löggiltur fasteignasali, sími 845-0425
edda@fjarfesting.is


FJÁRFESTING FASTEIGNASALA OG EDDA SVAVARS ER MEÐ ÞESSA EIGN Í EINKASÖLU.


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Tegund:
Raðhús
Stærð:
184 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1982
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
56.800.000
Brunabótamat:
64.850.000
Áhvílandi:
0